Search for More Jobs
Get alerts for jobs like this Get jobs like this tweeted to you
Company: Alcoa
Location: Reyðarfjörður, Iceland
Career Level: Entry Level
Industries: Manufacturing, Engineering, Aerospace

Description

Mótaðu veröldina þína

Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.

English below

Framleiðsutæknir í dagvinnuteymi.

Alcoa Fjarðaál leitar að framleiðslutækni í dagvinnuteymi steypuskála. Dagvinnuteymi steypuskála sér um rekstur vatnhreinsivirkis, mótaverkstæðis, standaverkstæðis og hráefnalagers. Starfsmenn dagvinnuteymis eru á sínum starfstöðvum en kröfur eru um að starfsmenn hjálpist að og geti unnið á fleiri en einu svæði.
 

Ábyrgð og verkefni  

  • Annast daglegan rekstur svæða dagvinnuteymis
  • Vakta vélbúnað og vinna með viðhaldsteymi að auknum áreiðanleika
  • Fylgjast með og bregðast við helstu árangursmælikvörðum dagvinnuteymis
  • Skipuleggja og fylgja eftir vinnu verktaka
  • Hafa umsjón með rekstrarvörum
  • Tryggja að unnið sé með stöðugar umbætur að leiðarljósi

Menntun, reynsla og hæfni

  • Reynsla af framleiðslu
  • Stóriðjuskólanám er kostur
  • Þekking og áhugi á vélbúnaði og framleiðsluferlum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og samviskusemi
  • Sterk öryggis- og umhverfisvitund
  • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið veitir Björgvin Jónsson, leiðtogi dagvinnuteymis steypuskála, í tölvupósti bjoergvin.jonsson@alcoa.com eða í síma 843 7640.

Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
 

Hægt er að sækja um starfið í Workday.

Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum, 22. desember.

Production Technician in Day Shift Team

Alcoa Fjarðaál is seeking a production technician to join the day shift team in the casthouse. The day shift team is responsible for operating the water treatment plant, mould workshop, stand workshop, and raw material warehouse. While team members are stationed at their designated workstations, they are also expected to assist each other and be capable of working in multiple areas as needed.

Responsibilities and Tasks

  • Manage the daily operations of the day shift team areas
  • Monitor equipment and work with the maintenance team to increase reliability
  • Track and respond to key performance indicators of the day shift team
  • Plan and follow up on contractor work
  • Oversee operational supplies
  • Ensure continuous improvement is a guiding principle

Education, Experience, and Skills

  • Experience in production
  • Industry school education is an advantage
  • Knowledge and interest in machinery and production processes
  • Initiative, independence, and conscientiousness
  • Strong safety and environmental awareness
  • Skills in human relations and teamwork
  • Good command of Icelandic and English
  • Good computer skills

Further information about the job is provided by Björgvin Jónsson, leader of the day shift team in the casthouse, via email at bjoergvin.jonsson@alcoa.com or by phone at 843 7640.

In accordance with Alcoa Fjarðaál's equality policy and law no. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply.

You can apply for the job in Workday.

The application deadline is up to and including Sunday, December 22nd.

Um starfsstöðina

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.

Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.

Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!

Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.


 Apply on company website